Yfirheyrslan - Stíll 1

Þáttur 3 af 9

Nánar um þátt

Bríet Brekadóttir hittir hér sigurvegara í hönnunnarkeppninni Stíll sem er á vegum SAMFÉS. Hún fær að heyra hvernig svona hönnun fer fram og hvað þar eiginlega að gera til þess að búa til svona geggjaða hönnun. 

Sigurvegarar Stíls - hönnunnarkeppni: Hekla Gunnarsdóttir, Kári Wium, Katrín Halldórsdóttir og Kristjana Ólöf Árnadóttir.

Frumsýnt þann 30. september 2017

Aðgengi ótakmarkað

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.