Shortcode-test

Test-form

Tulipop

Önnur sería teiknimyndaþáttana um íbúa töfraeyjunnar Tulipop, en þar búa meðal annars villidýrið Fred, ævintýragjarna sveppastelpan Gloomy og hugljúfi sveppastrákurinn Bubble. Við fylgjumst með daglegum árekstrum, vandamálum og ævintýrum þessara furðuvera, sem eru mjög mannlegar inn við beinið. Tulipop er sköpunarverk Signýjar Kolbeinsdóttur.

 

Útvarp KrakkaRÚV

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall.

Hlaðborð

      Krakkafréttir