Útvarp Krakka RÚV - Alheimurinn - Tannlækningar

Þáttur 293 af 400

Nánar um þátt

Fjallað um tannlækningar frá hinum ýmsu hliðum. Hvað gera tannlæknar og af hverju eru sumir hræddir við þá?
Sérfræðingur:
Eva Guðrún Sveinsdóttir, barnatannlæknir
Umsjón:
Sævar Helgi Bragason

Frumflutt þann 5. júní 2019

Aðgengilegt í 12 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd