Kosning

Hvað finnst þér hafa skarað fram úr í íslenskri barnamenningu? Haltu þér fast því fljótlega getur þú kosið hvað þér finnst hafa skarað fram úr á árinu!

Kosning er hafin!

Smelltu á hnappinn hér að neðan og þá opnast kosningin í nýjum glugga!

Kosningu lýkur eftir…

Sigurvegarar 2019

Bókaverðlaun barnanna

Siggi sítróna – Gunnar Helgason

Dagbók Kidda klaufa – Höf: Jeff Kinney, þýðandi: Helgi Jónsson.

 

Lag ársins

Hatrið mun sigra – Hatari

 

Texti ársins 

Draumar geta ræst – Bragi Valdimar Skúlason

 

Flytjandi ársins

Hatari

 

Leikið efni ársins

Víti í Vestmannaeyjum

 

Barna- og unglingasjónvarpsþáttur ársins

Skólahreysti

 

Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins

Suður-ameríski draumurinn

 

Leiksýning ársins

Matthildur

 

Leikari/leikkona ársins

Ísey Heiðarsdóttir – Víti í Vestmannaeyjum

 

Sjónvarpsstjarna ársins

Erlen Ísabella Einarsdóttir – Úti í umferðinni og Jólastundin okkar

Heiðursverðlaun Sagna

Ólafur Haukur Símonarson

 

Smásaga ársins (yngri) 

Hringurinn – Róbert Gylfi Stefánsson

 

Smásaga ársins (eldri) 

Endurfundir – Daníel Björn Baldursson

 

 

Handrit ársins: 

Lífið í norðurljósum – Selma Bríet Andradóttir – Framleitt af Útvarpsleikhúsinu

Ótti – Rannveig Guðmundsdóttir og Valentína Rún Ágústsdóttir – Sett á svið í Borgarleikhúsinu

Töfraperlan – Óli Kaldal og Magdalena Andradóttir – Sett á svið í Borgarleikhúsinu

Frúin í Hamborg – Þórarinn Þóroddson og Anna Kristín Þóroddsdóttir

Húsvörðurinn – Isolde Eik Mikaelsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Bekkjarkvöldið – Iðunn Óskarsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Klaufski leyniþjónustumaðurinn Lúlli – Ólafur Gunnarsson Flóvenz og Hannibal Máni K. Guðmundsson – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Aftur í tímann – Óli Kaldal – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Súru baunirnar – Lára Rún Eggertsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Vinabönd – Jóhanna Guðrún Gestsdóttir –  Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Sigurvegarar 2018

Bókaverðlaun barnanna

Amma best – Gunnar Helgason

Dagbók Kidda klaufa – furðulegt ferðalag. Höf: Jeff Kinney, þýðandi: Helgi Jónsson.

 

Lag ársins

B.O.B.A – JóiPé og Króli

 

Texti ársins 

Hvað með það? – Daði Freyr og Gagnamagnið

 

Flytjandi ársins

Daði Freyr

 

Leikið efni ársins

Loforð

 

Barna- og unglingasjónvarpsþáttur ársins

Skólahreysti

 

Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins

Fjörskyldan

 

Leiksýning ársins

Blái hnötturinn

 

Leikari/leikkona ársins

Börnin í Bláa hnettinum

 

Sjónvarpsstjarna ársins

Jón Jónsson

Sögusteinninn – heiðursverðlaun Ibby á Íslandi

Guðrún Helgadóttir

 

Smásaga ársins (yngri) 

Bókavandræði – Árni Hrafn Hallsson

 

Smásaga ársins (eldri) 

Bella og dularfulla mamman – Eyvör Stella Þeba Guðmundsdóttir

 

Handrit ársins: 

Stelpan sem læstist í skápnum – Silvía Lind Tórshamar – Framleitt af Útvarpsleikhúsinu

Friðþjófur á tímaflakki – Sunna Stella Stefánsdóttir – Sett á svið í Borgarleikhúsinu

Tölvuvírusinn – Iðunn Ólöf Berndsen – Sett á svið í Borgarleikhúsinu

Töfraálfurinn – Fura Liv Víglundsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Undarlega taskan – Kiljan Bjartur Á. Madegard og Sævar A. Björnsson – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Undarlegur dagur – Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir og Hafdís Svava Ragnheiðardóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Ekki sjálfa þig – Birna Guðlaugsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Draugaveröldin – Sigrún Æsa Pétursdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Hamsturinn Hnoðri – Jónas Bjartur Þorsteinsson Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Hakkaraleit – Kristján Kári Ólafsson – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Dimmi hellirinn – Arthur Lúkas Soffíuson – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

 

Stuttmynd ársins: 

Svandís og Ísak – Svandís Huld Bjarnadóttir, Ísak Helgi Jensson og Brynhildur Þöll Bjarnadóttir

 

Stuttmyndahandrit ársins

Þrjár óskir – Sara Einarsdóttir og Sóldís Perla Marteinsdóttir