Handrit til Árnastofnunar

Handritakeppni Árnastofnunar

Sendu inn handgerða handritið þitt!

Leiðbeiningar

Lengd: 1−4 síður. Stærð að eigin vali. Þú tekur ljósmynd af útliti handritsins og sendir. Ef texti er sleginn inn í tölvu sendirðu það skjal líka.

Um hvað: Þitt er valið!

Hvernig: Hluti handritsins þarf að vera gerður í höndunum, til dæmis handskrifaður, myndskreyttur, saumaður, smíðaður eða annað í þeim dúr. Ef mikill texti er í handritinu má slá hann inn í tölvu.

Hvað svo: Dómnefnd skoðar handritin og tilnefnir nokkur framúrskarandi handrit á hátíð í Hörpu 21. apríl 2021. Eitt handrit verður svo verðlaunað sem Ungdómshandritið 2021 á Sögum, verðlaunahátíð barnanna.

Handritakeppni Árnastofnunnar
Maximum upload size: 50MB
T.d hjá mömmu eða Pabba