Kosning

Hvað finnst þér hafa skarað fram úr í íslenskri barnamenningu?

Kosningu er lokið.

Niðurstöður verða opinberaðar á Sögum – verðlaunahátíð barnanna þann 3. júní.

Sigurvegarar 2022

Bókaverðlaun barnanna

Orri óstöðvandi: kapphlaupið um silfur Egils eftir Bjarna Fritzson, myndir Þorvaldur Sævar Gunnarsson

Dagbók Kidda klaufa 15: Á bólakafi eftir Jeff Kinney, þýðandi Helgi Jónsson

Lag ársins

Tökum af stað – Reykjavíkurdætur

Texti ársins 

Tökum af stað – Reykjavíkurdætur

Flytjandi ársins

Reykjavíkurdætur

Barna- og unglingaefni ársins

Birta – Sjónvarp Símans

Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins

Kanarí – RÚV

Leiksýning ársins

Emil í Kattholti – Borgarleikhúsið

Leikari/leikkona ársins

Emil og Ída – Gunnar Erik Snorrason, Hlynur Atli Harðarson, Þórunn Obba Gunnarsdóttir og Sóley Rún Arnarsdóttir – Emil í Kattholti

Sjónvarpsstjarna ársins

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Heiðursverðlaun Sagna

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Smásaga ársins (yngri) 

Valdís Unnur Atladóttir Levy: Sérstök stjarna

Smásaga ársins (eldri) 

Katrín Rós Harðardóttir: Þjóðminjasafnið

Handrit ársins: 

Sesar Ólafur Stefánsson og Sunna Stella Stefánsdóttir: Leyndardómur jarðaberjanna – leikrit sem verður sett upp í Borgarleikhúsinu

Emilía Sif Sigþórsdóttir og Karítas Rós Jensdóttir : Dularfulla húsið – leikrit sem verður sett upp í Borgarleikhúsinu

Bryndís María Jónsdóttir – Dularfulla hálsmenið – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Kolbeinn Kjói Kjartansson: Bókrollan og stuldurinn á hálsfestinni – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Salka Björt Björnsdóttir: Fimmhundruðkallinn – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Sigurvegarar 2021

Bókaverðlaun barnanna

Orri óstöðvandi, bókin hennar Möggu Messí – Bjarni Fritzson

Dagbók Kidda klaufa – Snjóstríðið Höf: Jeff Kinney, þýðandi: Helgi Jónsson.

 

Lag ársins

10 Years – Daði og Gagnamagnið

 

Texti ársins 

Ef ástin er hrein – Jón Jónsson og Einar Lövdahl

 

Flytjandi ársins

Daði Freyr Pétursson

 

Barna- og unglingasjónvarpsþáttur ársins

Krakkaskaupið – RÚV

 

Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins

Blindur bakstur – Stöð 2

 

Leiksýning ársins

Kardemommubærinn – Þjóðleikhúsið

 

Leikari/leikkona ársins

Ræningjarnir úr Kardemommubænum – Hallgrímur Ólafsson, Oddur Júlíusson og Sverrir Þór Sverrisson

 

Sjónvarpsstjarna ársins

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Heiðursverðlaun Sagna

Laddi

 

Smásaga ársins (yngri) 

Ásgeir Atli Rúnarsson: Ævintýravíddin

 

Smásaga ársins (eldri) 

Sigríður Þóra Gabríelsdóttir: Soffía frænka

 

 

Handrit ársins: 

Oktavía Gunnarsdóttir: Álfrún álfkona – leikrit sem verður sett upp í Borgarleikhúsinu

Bergrós Níelsdóttir og Kolfinna Stefánsdóttir: Undarlega eikartréð – leikrit sem verður sett upp í Borgarleikhúsinu

Katrín Rós Harðardóttir: Heimsókn til ömmu – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Ari Jökull Óskarsson, Kristinn Logi Ragnarsson, Sigurður Arnar Hjálmarsson og Þór Gunnlaugsson: Sporin – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Dúna Steinunn Þorgeirsdóttir og Úlfhildur Júlía Stephensen: Björgunarleiðangurinn- Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Sigurvegarar 2020

Bókaverðlaun barnanna

Orri óstöðvandi – Bjarni Fritzson

Dagbók Kidda klaufa – Allt á hvolfi Höf: Jeff Kinney, þýðandi: Helgi Jónsson.

 

Lag ársins

Think About Things – Daði og gagnamagnið

 

Texti ársins 

Ferðumst innanhúss – Leifur Geir Hafsteinsson

 

Flytjandi ársins

Daði og gagnamagnið

 

Barna- og unglingasjónvarpsþáttur ársins

Krakkafréttir – RÚV

 

Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins

Allir geta dansað – Stöð 2

 

Leiksýning ársins

Mamma klikk – Gaflaraleikhúsið

 

Leikari/leikkona ársins

Auðunn Sölvi Hugason – Mamma klikk

 

Sjónvarpsstjarna ársins

Steindi Jr.

Heiðursverðlaun Sagna

Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn

 

Smásaga ársins (yngri) 

Högni Freyr Harðarson: Drekaspor

 

Smásaga ársins (eldri) 

Þorkel Kristin Þórðarson: Ég og díselvandinn

 

 

Handrit ársins: 

Eyþór Val Friðlaugsson: Skrímslalíf – leiklesið hjá Borgarleikhúsinu

Júlía Dís Gylfadóttir, Kristbjörg Katla Hinriksdóttir og Þórey Hreinsdóttir: Tímaflakkið mikla – leiklesið hjá Borgarleikhúsinu

Guðrún Anna Jónsdóttir: Kötturinn sem talaði – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Emma Ósk Jónsdóttir: Ævintýri í Egyptalandi – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Sveinbjörg Lára Kristjánsdóttir, Ardís Unnur Kristjánsdóttir og Halla Björg Ingvarsdóttir: Ritsmiðjan – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Dagný Bára Stefánsdóttir: Töfrapúslið – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Ester Mía Árnadóttir: Tinna 368 – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Urður Eir Baldursdóttir: Telma og Konráð –  Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Sigurvegarar 2019

Bókaverðlaun barnanna

Siggi sítróna – Gunnar Helgason

Dagbók Kidda klaufa – Höf: Jeff Kinney, þýðandi: Helgi Jónsson.

 

Lag ársins

Hatrið mun sigra – Hatari

 

Texti ársins 

Draumar geta ræst – Bragi Valdimar Skúlason

 

Flytjandi ársins

Hatari

 

Leikið efni ársins

Víti í Vestmannaeyjum

 

Barna- og unglingasjónvarpsþáttur ársins

Skólahreysti

 

Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins

Suður-ameríski draumurinn

 

Leiksýning ársins

Matthildur

 

Leikari/leikkona ársins

Ísey Heiðarsdóttir – Víti í Vestmannaeyjum

 

Sjónvarpsstjarna ársins

Erlen Ísabella Einarsdóttir – Úti í umferðinni og Jólastundin okkar

Heiðursverðlaun Sagna

Ólafur Haukur Símonarson

 

Smásaga ársins (yngri) 

Hringurinn – Róbert Gylfi Stefánsson

 

Smásaga ársins (eldri) 

Endurfundir – Daníel Björn Baldursson

 

 

Handrit ársins: 

Lífið í norðurljósum – Selma Bríet Andradóttir – Framleitt af Útvarpsleikhúsinu

Ótti – Rannveig Guðmundsdóttir og Valentína Rún Ágústsdóttir – Sett á svið í Borgarleikhúsinu

Töfraperlan – Óli Kaldal og Magdalena Andradóttir – Sett á svið í Borgarleikhúsinu

Frúin í Hamborg – Þórarinn Þóroddson og Anna Kristín Þóroddsdóttir

Húsvörðurinn – Isolde Eik Mikaelsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Bekkjarkvöldið – Iðunn Óskarsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Klaufski leyniþjónustumaðurinn Lúlli – Ólafur Gunnarsson Flóvenz og Hannibal Máni K. Guðmundsson – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Aftur í tímann – Óli Kaldal – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Súru baunirnar – Lára Rún Eggertsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Vinabönd – Jóhanna Guðrún Gestsdóttir –  Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Sigurvegarar 2018

Bókaverðlaun barnanna

Amma best – Gunnar Helgason

Dagbók Kidda klaufa – furðulegt ferðalag. Höf: Jeff Kinney, þýðandi: Helgi Jónsson.

 

Lag ársins

B.O.B.A – JóiPé og Króli

 

Texti ársins 

Hvað með það? – Daði Freyr og Gagnamagnið

 

Flytjandi ársins

Daði Freyr

 

Leikið efni ársins

Loforð

 

Barna- og unglingasjónvarpsþáttur ársins

Skólahreysti

 

Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins

Fjörskyldan

 

Leiksýning ársins

Blái hnötturinn

 

Leikari/leikkona ársins

Börnin í Bláa hnettinum

 

Sjónvarpsstjarna ársins

Jón Jónsson

Sögusteinninn – heiðursverðlaun Ibby á Íslandi

Guðrún Helgadóttir

 

Smásaga ársins (yngri) 

Bókavandræði – Árni Hrafn Hallsson

 

Smásaga ársins (eldri) 

Bella og dularfulla mamman – Eyvör Stella Þeba Guðmundsdóttir

 

Handrit ársins: 

Stelpan sem læstist í skápnum – Silvía Lind Tórshamar – Framleitt af Útvarpsleikhúsinu

Friðþjófur á tímaflakki – Sunna Stella Stefánsdóttir – Sett á svið í Borgarleikhúsinu

Tölvuvírusinn – Iðunn Ólöf Berndsen – Sett á svið í Borgarleikhúsinu

Töfraálfurinn – Fura Liv Víglundsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Undarlega taskan – Kiljan Bjartur Á. Madegard og Sævar A. Björnsson – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Undarlegur dagur – Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir og Hafdís Svava Ragnheiðardóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Ekki sjálfa þig – Birna Guðlaugsdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Draugaveröldin – Sigrún Æsa Pétursdóttir – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Hamsturinn Hnoðri – Jónas Bjartur Þorsteinsson Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Hakkaraleit – Kristján Kári Ólafsson – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

Dimmi hellirinn – Arthur Lúkas Soffíuson – Stuttmynd framleidd af KrakkaRÚV

 

Stuttmynd ársins: 

Svandís og Ísak – Svandís Huld Bjarnadóttir, Ísak Helgi Jensson og Brynhildur Þöll Bjarnadóttir

 

Stuttmyndahandrit ársins

Þrjár óskir – Sara Einarsdóttir og Sóldís Perla Marteinsdóttir