Smásaga

Smásaga

Birtist þín smásaga í Risastórum smásögum?

Kennslumyndband

Leiðbeiningar

Lengd: 250-400 orð

Um hvað: þú ræður!

Myndir: Senda má inn eina mynd með hverri sögu og þarf myndin að vera að lágmarki í 300 punkta upplausn.

Skilafrestur: 30. nóvember

Hvað svo: Menntamálastofnun gefur út rafbók með tuttugu bestu sögunum og eru sérstök verðlaun veitt fyrir bestu sögurnar í aldursflokkunum 6-9 ára og 10-12 ára. Verðlaunafhending fer fram á Sögum, verðlaunahátíð barnanna í byrjun sumars. Öll börn sem eiga sögu í bókinni fá prentað eintak af bókinni frá Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO en prentuð eintök verða einnig aðgengileg á völdum bókasöfnum borgarinnar.

Smásaga
Maximum upload size: 20MB
T.d hjá mömmu eða pabba