Smásaga

Smásaga

Birtist þín smásaga í Risastórum smásögum?

Leiðbeiningar

Lengd: 250-400 orð

Um hvað: þú ræður!

Skilafrestur: Opið er fyrir innsendingar allt árið. Þú getur sent söguna þína hvenær sem er. Í febrúar veljum við úr sögum sem borist hafa síðast liðið ár.

Hvað svo: Menntamálastofnun gefur út rafbók með bestu sögunum og tvær verða verðlaunaðar á Sögum, verðlaunahátíð barnanna.

Smásaga
Maximum upload size: 20MB
T.d hjá mömmu eða pabba