Handrit

Stuttmyndahandrit

Verður þín saga að stuttmynd?

Leiðbeiningar

Lengd: 4-5 blaðsíður

Um hvað: þú ræður!

Skilafrestur: Opið er fyrir innsendingar allt árið. Þú getur sent handritið þitt hvenær sem er.  Í janúar veljum við úr handritum sem borist hafa síðast liðið ár.

Hvað svo: Þau handrit sem verða valin verða að stuttmyndum hjá RÚV.

Handrit
Maximum upload size: 20MB
T.d hjá mömmu eða pabba