Tónlist og textar

Lag og texti

Verður þitt lag tekið upp og flutt á verðlaunahátíð barnanna?

Leiðbeiningar

Lengd: Ekki lengra en 3 mínútur.

Um hvað: Þú ræður!

Hvernig: Hver notar sína aðferð. Raulaðu lagið, spilaðu á hljóðfæri eða sendu nótur og texta. Hvað sem hentar þér best. Lögin má taka upp á síma, í tölvu eða hvernig sem er. Það eina sem þarf að hafa í huga er að laglínan sé auðheyranleg. Laginu þarf að fylgja texti sem skrifa skal í textaboxið.

Skilafrestur: 30. nóvember

Hvað svo: Valin verða þrjú lög sem höfundar vinna áfram með atvinnutónlistarmönnum. Lögin verða flutt á Sögum, verðlaunahátíð barnanna.

Tónlist og textar
Maximum upload size: 20MB
T.d hjá Mömmu eða Pabba